Sea Buckthorn og Camellia olía fyrir líkamann

Olíurnar hafa mikið af vitamin og Omega fitusýrum og þær endurlífga húðina, þér líður líka mjög vel, húðin er stærsta líffærið og tekur efnin inn í líkamann.
Sea Buckthorn oil (Hippophae Rhamnoides)
Sea Buckthorn oil is a very rich source of vitamins and minerals, especially in vitamins A, C, E and beta-carotene, flavonoids, and other bioactive compounds. It increases the capability of the body’s immune system and can prevent vitamin A deficiency in the body. Also has an antibacterial action; inhibits the growth of staphylococci and other bacteria.”
Ingredients: Omega 3 og 6, Vitamin A, C, E. Beta-carotenes, flavonoids, bioactive compounds.
Camellia oil
Camellia seed oil is rich in essential minerals and vitamins, omega-9 fats, and oleic acid, which all benefit your nail, hair and skin health. Camellia oil is a natural source of vitamins and antioxidants like vitamins A and B. It also has anti-ageing properties due to its antioxidant composition, this helps to prevent the formation of fine lines and wrinkles, nourish skin cells and improve skin elasticity. Even more, it can be used against sun damage.
Ingredients: Oleic acid (omega-9), Palmitic acid and Stearic acid.
Geymum olíur ekki í beinu sólarljósi.

By junichiro aoyama from Kyoto, Japan – Camellia sasanqua, CC BY 2.0, https://commons.wikimedia.org/w/index.php?curid=2787079
Hvítar sápur með “Body butter” þrenns konar og líkamsolía með íslenskri Birkiolíu og Vallhumal


Baðolía og 2 sápustykki
Baðolía með birkiolíu og Vallhumal 100 ml
Baðolía sem mýkir vöðva, sótthreinsar og er góð fyrir bólgur.
Sápustykki með Shea, Mango og Cocoa. 2 stk.
Sápurnar eru mjög mýkjandi með “body butter”
Innihaldsefni: Aqua, Glycerin, Sorbitol, Sodium Stearate, Sodium Laurate, Propylene Glycol, Sodium Oleate, Sodium Myristate, Sodium Chloride, Glyceryl Laurate, Cocamidopropyl Betaine, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Mangifera Indica (Mango) Seed Butter, Sodium Thiosulfate, Sodium Citrate, Titanium Dioxide, Citric Acid, Trisodium Sulfosuccinate, Pentasodium Pentetate, Tetrasodium Etidronate.
Birkiolía (Birch oil, Betula pubescens)
Verkjastillandi, bólgueyðandi, samandragandi, hreinsandi og vökvalosandi. Góð fyrir sára og bólgna vöðva og liði.
Virku efnin í birkilaufum eru tannín, resín, sykrur, sapónar og betulalbine.
Heimild: Jurtaapótekið
Vallhumall (Yarrow, Achillea millefolium)
Olían er bólgueyðandi, sótthreinsandi, styrkjandi og endurnærandi fyrir öll líkamskerfi.
Inniheldur m.a. alfa- og beta-pinen, camphen, sabinen, borneol acetat, limonen, camphor, borneol og chamazulen.
Búið til úr náttúrulegum olíum, án parabena, SLS og SLES
Vallhumall
Achillea millefolium
Vallhumall er ein besta lækningajurtin. Hún er jöfnum höndum notuð í te, seyði og smyrsl. Við tegerð eru aðrar plöntur oft hafðar með t.d. ljónslöpp og blóðberg. Seyðið linaði kvef og gigt og trú manna var að það eyddi hrukkum. Smyrsl úr blöðunum mýkir en er einnig mjög græðandi.
Plöntuvefurinn

Birkitré á Islandi
Á Íslandi eru tvær birkitegundir innlendar og jafnframt mjög einkennandi fyrir íslenska náttúru: ilmbjörk (birki í daglegu tali) og fjalldrapi. Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem myndar skóga. Við landnám er talið að allt að þriðjungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi.
Talið er líklegt að vaxtarlag birkiskóga hafi breyst frá landnámi vegna búskaparhátta og gangið hafi verið á birkiskóga svo skógarleifar eru núna kræklóttar hríslur. Fjalldrapi getur æxlast við birki og nefnist blendingurinn skógviðarbróðir en hann er kræklóttur runni. Árið 1987 hófust birkikynbætur á Íslandi og var markmið að rækta beinvaxin há þróttmikið birkitré og endurheimta forna reisn íslenska birkisins. Birki sem er helst þekkt á Íslandi;
- Steinbjörk (Betula ermanii)
- Fjalldrapi (Betula nana)
- Skógviðarbróðir (Betula nana x pubescens)
- Vörtubjörk (Betula pendula)
- Ilmbjörk (Betula pubescens)
Wikipedia
