Sápustykki

Eðalsápa með Castor olíu og Cypress

Mjög góð næring fyrir húðina, japanski Cypress Hinoki ilmurinn er kraftmikill og kryddaður. Castor olía sem mýkir húðina og E vitamin er eitt það besta fyrir húðina af því það hjálpar henni að endurnýja sig.

3 lífrænar sápur (66%) með vottun, með lífrænni Castor olíu og japönskum Cypress ilmkjarnaolíu.

Sápurnar eru gerðar úr lífrænum olíum mikið af “fatty acids ( ricinoleic) Vitamin E”. Stuðla að endurnýjun húðarinnar.

Sápa með Kókos og Appelsínublómi
Sáða með Aprikósufræolíu og Ylang Ylang ilmi

Eðalsápur 3 í pakka með Ylang Ylang blómailmi sem er mjög kvenlegur og er toppnótan í Channel Nr. 5, einnig Aprikósufræolíu. Þessi er upplögð í sturtuna er rík af næringu.

Sápurnar eru gerðar úr heilandi olíum með Omega 6 og 9, Vitamin A, E. “phytosterols, tocopherols and b-carotene”. Góðar eftir sólböð, örva fitufrumurnar og eru vörn gegn skordýrum.

Eðalsápa með Sea Buckthorn og Appelsínublóma ilmi

Þrjú stykki í ferhyrndri öskju sem hægt er að opna og loka. Þetta er bæði sætur og skógarilmur, passar öllum, tilvalin gjöf.

Í stað þess að þurrka fyrst húðina með sápu og bera svo krem sem stíflað geta svitaholur, þá er þetta allt í einum pakka og alveg upplagt í sturtuna eða baðið, notist með vatni er mun betra.

Omega 3 og 6 skv. vottunargögnum “technical papers”.

Einnig er hægt að fá Olíu Sea Buckthorn og Camellia, sem hægt er að nota eftir baðið einsog “Body lotion”. Sami ilmur Appelsínublómið. Mjög heilandi, þú hressist.

%d bloggers like this: