Handsápu töflur

Þú bætir við vatni og notar alltaf sömu flöskuna

Sápan er létt froða, börn hafa gaman af henni og eru dugleg að þvo sér.

Mild og fer vel með hendurnar, líka fyrir þau sem eru með ofnæmi.

Hvernig á að nota froðuflösku, frá framleiðanda!

1. Prufa fyrst þrýstinginn með vatni og skola flöskuna.

2. Leysa handsápu töfluna upp í öðru íláti alveg og hella síðan í froðuflöskuna.

3. Hrista vel fyrir hverja notkun.

Er sótthreinsandi, sápa er besta aðferðin til að sótthreinsa hendur. Bakteríurnar festast við fituna á öðrum endanum og saltið drepur þær, á hinum endanum er vatnið sem skolar þeim burt. Það er mikilvægt að þvo hendurnar vandlega, líka undir nöglunum.

Warm reminder from the producer!

How to use Foam Bottle!

1. After receiving the foaming bottle, try the pressure head with clean water.

2. Please dissolve the hand sanitiser tablet thoroughly and then pour it into the foaming bottle for use.

3. Shake evenly before each use, and then press to use.

15 tablets pr. bag.

Is anti-bacterial, soap is the best method to disinfect. It sticks to the bacteria at one end and rinses it away with the water at the other and the salt kills the bacteria. Therefore it is important to wash very carefully. Also under the nails.

Herbal: Olive oil and more

Main ingredients Chemical Formula: Sodium Bicarbonate, Fumaric acid, Sodium dodecyl sulfate and more.

Nice neutral smells; Ocean, Lavender and Lemon.

Ocean Clean
Ocean Clean

Hönnun umbúða Guðbjörg Olga hjá Prentmet.

More information at bjorg@pelikani.is

%d bloggers like this: